logo

Thursday 19th of September 2019

Innskráning
feed-image Feed Entries
Velkomin á heimasíðu Lundar
Afmælisbörn janúar-mars

Í mars var haldið eitt stórt afmæli fyrir alla sem eiga afmæli

á tímabilinu janúar til mars og að þessu sinni voru það þau

Ester, Ársæll, Jónína, Óðinn og Björgvin

arsaell bjorgvin
ester jonina
odinn

 
Kristjana Skúladóttir söngkona

Föstudaginn 20. mars kom söngkonan Kristjana Skúladóttir í heimsókn

og söng lög frá stríðsárunum

...Rapid Gallery Loading...

 
Sjúkraliðanemar

Þann 16. febrúar komu þrír sjúkraliðanemar til okkar

í verknám og voru hérna í þrjár vikur. Þetta eru þær

Ylfa, Kolbrún og Elín

 
TÓNLEIKAR Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir   
Föstudagur, 20. mars 2015 09:52

Í dag föstudag verða tónleikar á Lundi kl. 16 í matsal. Kristjana Skúladóttir söng- og leikkona kemur og syngur lög frá stríðsárunum. Allir vinir og vandamenn eru velkomnir!

Síðast uppfært: Föstudagur, 20. mars 2015 10:01
 
Húmor og hamingja
Laugardagur, 28. febrúar 2015 00:31

Edda Björgvins kom hingað fimmtudaginn 26. febrúar með fyrirlestur

um húmor og hamingju á vinnustað fyrir starfsfólk og íbúa Lundar.

Mjög vel heppnað og skemmtilegt og mikið hlegið

...Rapid Gallery Loading...

 
« FyrstaFyrri12345678910NæstaSíðasta »

Síða 6 af 27

Gestir

Það eru 6 gestir á síðunni núna


Joomla Template Download From Joomlatp.com Designed by: Free Joomla 1.5 Theme, ftp account. Valid XHTML and CSS.