logo

Thursday 19th of September 2019

feed-image Feed Entries
Fréttir
Garðveisla 2016
Fimmtudagur, 26. maí 2016 14:00

Garðveisla

Hin árlega sumargarðveisla verður á

Hjúkrunarheimilinu Lundi

laugardaginn 4. júní frá kl. 14-16

 

Starfsmannafélag Lundar mun grilla og selja gestum og gangandi grillaðar pylsur og gos.

Einnig verður basar starfsmanna á sínum stað en verið er að safna fyrir námsferð.

Þar sem safnast hefur vel í kaffibaukinn verður að sjálfsögðu skemmtiatriði

og mun Laddi koma og skemmta ásamt undirleikara

í matsal Lundar kl. 15.

Vonumst til að sjá sem flesta!

fjalar

 

 
Afmæli maímánaðar
Fimmtudagur, 19. maí 2016 22:06

 Í hverjum mánuði er haldin hér á Lundi afmælisveisla fyrir

það heimilisfólk sem á afmæli í mánuðinum. Aðaldriffjöðurin

í skemmtiatriðum og söng er Siggi Kalla sem býr hér á Hellu

og með honum í kvöld var Guðmar Ragnarsson frá Meiri-Tungu

Frábær matur og góð skemmtun

gudmundur siggi
Guðmundur Indriðason varð 101 árs
15. maí
Sigurður Karlsson skemmtanastjóri
verður 86 ára 30. maí
stina thorgils
Kristín Jónsdóttir varð 84 ára 24. maí

 

Þorgils Þröstur Baldursson verður 70 ára 
21. maí
 
Gjöf til Lundar
Laugardagur, 14. maí 2016 14:19

Fyrir nokkrum dögum komu sonur og tengdadóttir Sigríðar Guðmundsdóttur

sem bjó hjá okkur færandi hendi með mynd sem hún hafði saumað út

og gáfu okkur, takk kærlega fyrir

siggu-born siggu-born1

 
Kvennakórinn Ljósbrá apríl 2016
Miðvikudagur, 13. apríl 2016 12:16

Ljósbrá

Þriðjudagskvöldið 12. apríl fengum við skemmtilega heimsókn

en þá kom Kvennakórinn Ljósbrá og söng fyrir heimilisfólk

 

 
Viðbygging við Lund
Miðvikudagur, 13. apríl 2016 12:08

undirskrift

Í gær var skrifað undir samning vegna 2. áfanga viðbyggingar Lundar

við verktakann Smíðanda frá Selfossi sem sér um verkið. Framkvæmdir

ganga mjög vel og gert er ráð fyrir að viðbygging verði tekin í notkun 

í janúar 2016. Með tilkomu viðbyggingarinnar munu allir íbúar Lundar

geta dvalið á einbýli sem er langþráð og mikið fagnaðarefni

 

 
« FyrstaFyrri12345678910NæstaSíðasta »

Síða 1 af 11


Joomla Template Download From Joomlatp.com Designed by: Free Joomla 1.5 Theme, ftp account. Valid XHTML and CSS.