logo

Thursday 19th of September 2019

Afmæli maímánaðar
Fimmtudagur, 19. maí 2016 22:06

 Í hverjum mánuði er haldin hér á Lundi afmælisveisla fyrir

það heimilisfólk sem á afmæli í mánuðinum. Aðaldriffjöðurin

í skemmtiatriðum og söng er Siggi Kalla sem býr hér á Hellu

og með honum í kvöld var Guðmar Ragnarsson frá Meiri-Tungu

Frábær matur og góð skemmtun

gudmundur siggi
Guðmundur Indriðason varð 101 árs
15. maí
Sigurður Karlsson skemmtanastjóri
verður 86 ára 30. maí
stina thorgils
Kristín Jónsdóttir varð 84 ára 24. maí

 

Þorgils Þröstur Baldursson verður 70 ára 
21. maí
 


Joomla Template Download From Joomlatp.com Designed by: Free Joomla 1.5 Theme, ftp account. Valid XHTML and CSS.