logo

Tuesday 20th of August 2019

Garðveisla 2016
Fimmtudagur, 26. maí 2016 14:00

Garðveisla

Hin árlega sumargarðveisla verður á

Hjúkrunarheimilinu Lundi

laugardaginn 4. júní frá kl. 14-16

 

Starfsmannafélag Lundar mun grilla og selja gestum og gangandi grillaðar pylsur og gos.

Einnig verður basar starfsmanna á sínum stað en verið er að safna fyrir námsferð.

Þar sem safnast hefur vel í kaffibaukinn verður að sjálfsögðu skemmtiatriði

og mun Laddi koma og skemmta ásamt undirleikara

í matsal Lundar kl. 15.

Vonumst til að sjá sem flesta!

fjalar

 

 


Joomla Template Download From Joomlatp.com Designed by: Free Joomla 1.5 Theme, ftp account. Valid XHTML and CSS.