logo

Tuesday 20th of August 2019

Hænuungar

Þessa dagana er verið að unga út íslenskum landnámshænum hér á Lundi

Við fengum lánaða útungunarvél og hefur verið spennandi að fylgjast

með framganginum. Það eru komnir nokkrir ungar sem verða inni meðan

þeir eru litlir en síðan er búið að koma fyrir litlum hænsnakofa í garðinum

sem þeir munu búa í framvegis

ungar7 ungar (2)
ungar (3) ungar (4)
ungar (5) ungar (6)
ungar (1)

 

Joomla Template Download From Joomlatp.com Designed by: Free Joomla 1.5 Theme, ftp account. Valid XHTML and CSS.